Fótbolti

Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það vildu margir komast í skugga í dag.
Það vildu margir komast í skugga í dag. vísir/vilhelm

Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun.

Þeir fara svo í aðeins svalara loftslag á eftir er þeir lenda í Moskvu. Það er þó í kringum 20 stiga hiti í höfuðborginni.

Vilhelm Gunnarsson mundaði myndavélina á lokaæfingunni í Kabardinka í bili. Hingað koma þeir þó aftur eftir leikinn gegn Argentínu.

Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.


Tengdar fréttir

Betra andrúmsloft án Zlatan

Það var frídagur hjá íslenska landsliðinu í gær og því nýttu flestir fjölmiðlar daginn til þess að heimsækja æfingasvæði sænska landsliðsins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.