Fleiri fréttir

Torres: Þessi titill stærri en að vinna HM

Fernando Torres vann í gærkvöld Evrópudeildina með liði sínu Atletico Madrid. Hann sagði þann titil hafa þýtt meira en þegar hann varð heimsmeistari með Spáni 2010.

Frestað í Vesturbænum og Keflavík

Búið er að fresta leikjunum tveimur sem áttu að fara fram klukkan 19:15 í Pepsi deildinni í kvöld, leik KR og Breiðabliks annars vegar og Keflavík og Fjölnis hins vegar.

Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting

Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn.

28 dagar í HM: Rauðu spjöldin eltu Song frændurna

Rigobert Song er einn af dáðustu fótboltamönnum í sögu Kamerún. Hann var fyrirliði landsliðsins og þjálfaði í heimalandinu. Hann á samt nokkur óskemmtileg met tengd heimsmeistarakeppninni í fótbolta og ásamt frænda sínum er einn af mestu skúrkum keppninnar.

Albert númer 4 í framlínunni

KSÍ hefur staðfest númeralista íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi. Athygli vekur að yngsti leikmaður liðsins, Albert Guðmundsson, verður í treyju númer 4 en hann leikur í framlínu liðsins.

West Ham vill fá Benitez

Forráðamenn West Ham eru í stjóraleit eftir að hafa losað sig við David Moyes í gær. Nú vilja þeir stela Rafa Benitez frá Newcastle.

Arteta ræðir við Arsenal í dag

Sá þjálfari sem er talinn vera líklegasti arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal, Mikel Arteta, mun loksins setjast niður með forráðamönnum Arsenal í dag.

Buffon ætlar að kveðja í dag

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér.

Messi: Real er með bestu leikmenn heims

Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims. Hann segir ekkert lið í heimi eins gott í því að vinna leiki þrátt fyrir slæma spilamennsku eins og Real Madrid.

Kári: Reynslulausn eftir HM

Tilkynnt var í vikunni að Kári Árnason myndi leika með Víkingi í Pepsi-deildinni eftir HM í Rússlandi. Það kom mörgum á óvart en Kári segir að honum og fjölskyldunni hafi langað heim.

Ákall eftir fleiri Garðbæingum á völlinn

Þriðja umferð Pepsi deildar kvenna kláraðist í gærkvöld með fjórum leikjum. Áhorfendatölur á leikjum í deildinni fara hækkandi miðað við síðustu ár en sérfræðingum Pepsimarka kvenna finnst vanta fleira fólk í Garðabæinn og á Hlíðarenda

Leikir Íslands á risaskjá í Hljómskálagarðinum

Allir leikir Íslands í riðlakeppni HM verða sýndir á stórum skjá í beinni útsendingu í Hljómskálagarðinum í sumar líkt og var gert á Ingólfstorgi í kringum EM kvenna og karla síðustu ár.

Moyes farinn frá West Ham

Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag.

Vieira svekktur út í Arsenal

Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið.

Sjá næstu 50 fréttir