Fleiri fréttir

Willum Þór: Við verðum bara betri

Willum Þór Þórsson var nokkuð sáttur með leik KR-inga gegn Val í kvöld þó auðvitað væri hann ekki sáttur með að fara stigalaus frá Hlíðarenda.

Sigurbjörn: Erum ekkert að spá í liðunum í kring

Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld.

Milos: Ég er enginn David Copperfield

Milos Milojevic, nýráðinn þjálfari Breiðabliks, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þar fór hann yfir gang mála hjá sér undanfarna daga þegar hann hoppaði á milli tveggja liða í Pepsi-deildinni.

Græddu pening þegar Terry var tekinn af velli

Enginn hefur líklega náð að enda ferill sinn hjá félag í ensku úrvalsdeildinni eins og John Terry gerði í gær. Það voru samt einhverjir klókir sem sáu þetta fyrir.

Messan: De Gea á ekkert heima í liði ársins

"Eins mikill aðdáandi David de Gea ég er í dag þá átta ég mig ekkert á því hvað hann er að gera í liði ársins núna. Hann á ekkert heima þar,“ segir Hjörvar Hafliðason í Messunni en aðeins var tekist á um valið í lið ársins.

Fyrsta aldamótabarnið í ensku úrvalsdeildinni

"Ungur drengur með drauma. Allt er mögulegt ef þú trúir,“ skrifaði hinn 16 ára gamli Angel Gomes á Twitter í gær eftir að hafa orðið fyrsta aldamótabarnið til þess að spila í ensku úrvalsdeildinni.

Breytingin sem kom of seint

Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar ­Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers.

Þrautseigjusigur Börsunga dugði ekki til

Barcelona náði að bjarga 4-2 sigri eftir að hafa lent 0-2 undir gegn Eibar á heimavelli í kvöld en það þýddi lítið þar sem Real Madrid vann sinn leik og er því spænskur meistari.

Celtic lék eftir afrek Arsenal og tapaði ekki leik

Skoska félagið Celtic vann lokaleik sinn í skosku úrvalsdeildinni í dag en með því tókst liðinu að fara í gegnum heilt tímabil án þess að tapa leik og leika eftir afrek Arsenal. Kolo Toure hefur því í tvígang farið taplaus í gegnum tímabil í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir