Enski boltinn

Messan: Gummi og Hjörvar rífast um Pogba

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Paul Pogba. Góð eða vond kaup?
Paul Pogba. Góð eða vond kaup? vísir/getty
Það var uppgjörsdagur í Messunni í gær enda tímabilinu lokið. Á meðal þess sem rifist var um voru bestu og verstu kaupin fyrir tímabilið.

Paul Pogba komst ekki á listann yfir verstu kaupin en Gummi Ben vildi vita hvort hann væri nálægt því að komast á listann hjá Hjörvari Hafliðasyni.

„Nei, hann var ekki nálægt því,“ segir Hjörvar en telur hann að Pogba hafi verið nálægt því að vera þá bestu kaupin?

„Nei, en ég er líka að hugsa um framtíðina.“

Gummi var ekki alveg sáttur við svör Hjörvars og saumaði svolítið að honum.

Rifrildið var stórskemmtilegt eins og sjá má hér að neðan.


Tengdar fréttir

Messan: De Gea á ekkert heima í liði ársins

"Eins mikill aðdáandi David de Gea ég er í dag þá átta ég mig ekkert á því hvað hann er að gera í liði ársins núna. Hann á ekkert heima þar,“ segir Hjörvar Hafliðason í Messunni en aðeins var tekist á um valið í lið ársins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×