Fleiri fréttir

Janúarfótbolti í Chicago í fyrsta sinn í átta ár

Chicago Bears liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær en Kúrekarnir frá Dallas klúðruðu aftur á móti sínu tækifæri og skoruðu ekki eitt einasta stig ekki frekar en Risarnir frá New York. Dallas eins og New England Patriots mistókst að tryggja sig inn í úrslitakeppnina en fá bæði annað tækifæri í næstu viku.

Veiðimaðurinn er kominn út

Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir jólin. Sól fer senn hækkandi á lofti og biðin eftir baráttu við spræka fiska styttist með hverjum deginum.

Svissneski vasahnífurinn

Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur.

Sara: Gott að vera komin aftur

Íslenska CrossFit stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig aftur inn meðal þeirra bestu með því að ná þriðja sæti á gríðarlega sterku CrossFit móti í Dúbaí um helgina.

Valsbræðurnir þrír í viðtali: Ég skoraði allavega í mínum fyrsta leik, ekki hann

Helsta einkenna meistaraflokks Vals í Olís-deild karla seinustu ár hafa verið línumennirnir og varnartröllin Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir. Það vill svo skemmtilega til að þeir eru bræður og spila saman í efstu deild. Í leik Vals og Gróttu í kvöld í Olís-deild karla bættist hinsvegar við þriðji bróðirinn, Tjörvi Týr.

Klopp: Ein okkar besta frammistaða

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum hæstánægður með sigur sinna manna á erkifjendum sínum í Manchester United. Klopp segir að frammistaða Liverpool í dag hafi verið ein besta frammistaða liðsins undir hans stjórn.

Mourinho: Erum í veseni með formið

Jose Mourinho, stjóri Manchester United segir að leikmenn sínir séu í vandræðum með formið, og viðurkennir að það eru nokkrir leikmenn að glíma við meiðsli í kjölfarið af tapi Manchester United gegn erkifjendum sínum í Liverpool.

Dagur Kár skoraði tólf stig í eins stigs tapi

Dagur Kár Jónsson átti fínan leik með Flyers Wels í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta, en hann skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í eins stigs tapi á BC Vienna.

Shaqiri hetja Liverpool gegn United

Liverpool endurheimti sæti sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir langþráðan sigur á erkifjendunum í Manchester United á Anfield í dag.

Tvær þrennur í 8-0 slátrun Ajax

Hollenska stórliðið Ajax tók botnlið De Graafschap í kennslustund í úrvalsdeildinni í dag, en Ajax vann leikinn hvorki meira né minna en 8-0.

Gerrard búinn að koma Rangers á toppinn

Steven Gerrard er að gera ljómandi fína hluti á sínu fyrsta tímabili sem stjóri Rangers í skosku úrvalsdeildinni en hann liðið komst á toppinn í deildinni eftir heimasigur á Hamilton, 1-0.

Hazard kláraði Brighton

Chelsea náði að hanga á sigrinum gegn Brighton á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Hollendingar nældu í bronsið

Hollendingar eru bronsverðlaunahafar á EM í handbolta kvenna eftir fjögurra marka sigur á Rúmenum í leiknum um þriðja sætið.

Sjá næstu 50 fréttir