Fleiri fréttir

Sigur hjá Elverum í Meistaradeildinni

Norska liðið Elverum, með þá Sigvalda Guðjónsson og Þráin Orra Jónsson innanborðs, vann í dag nauman sigur á finna liðinu Riihimäen Cocks í D-riðli Meistaradeildarinnar í handknattleik.

Petkovic: Ekki hægt að endurtaka 6-0 sigurinn

Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, sagðist ekki taka mikið mark á frammistöðu Íslands í tapinu fyrir Sviss í september. Hann ber mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og sagði Ísland óheppið að hafa ekki unnið Frakka.

Stefán Rafn með þrjú mörk í sigri Pick Szeged

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar hans í ungverska liðinu Pick Szeged lögðu þýska liðið Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Pick Szeged í Ungverjalandi.

Björgvin Páll og Tandri réðu ekki við PSG

Íslendingaliðið Skjern beið lægri hlut gegn stórliði PSG á heimavelli í meistaradeildinni í handknattleik í dag. PSG er því enn ósigrað á toppi riðilsins.

Rosengård enn með í titilbaráttunni

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-1 stórsigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosengård er í harðri titilbaráttu ásamt tveimur öðrum liðum.

Rakel skoraði í Íslendingaslag

Rakel Hönnudóttir var á skotskónum í Íslendingaslag Kristianstads og Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjötti sigur Bjarka Más í röð

Füchse Berlin vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Kane: Ég er ekki í verra formi en á HM

Harry Kane er ósammála því að hann sé að spila verr og sé í lélegra formi í upphafi nýs tímabils heldur en í lok síðasta tímabils og á HM í Rússlandi.

Birkir: Líður betur inni á miðjunni

Birkir Bjarnason segist frekar vilja spila á miðjunni heldur en úti á köntunum. Hann getur þó vel spilað á kantinum og líður vel þar með íslenska landsliðinu.

Hazard: Óviðeigandi að gagnrýna Neymar

Brasilíumaðurinn Neymar fékk harða gagnrýni eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar vegna slakrar frammistöðu og leikrænna tilburða. Nú hefur hann fengið stuðning úr óvæntri átt.

Maradona segir Messi ekki vera leiðtoga

Fótboltagoðsögnin Diego Maradona gagnrýnir samlanda sinn Lionel Messi harðlega í viðtali við Fox og segir hann ekki vera leiðtoga og að ekki ætti að líta á hann sem guð í fótboltaheiminum.

Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss

„Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.”

Hollendingar völtuðu yfir Þjóðverja

Hollendingar unnu óvæntan stórsigur á Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Þjóðverjar sitja þar með á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki.

Alfreð: Sendum yfirlýsingu með frammistöðunni í Frakklandi

"Við þurfum að hefna fyrir ófarirnar gegn Svisslendingum og vinna þá á Laugardalsvelli," segir Alfreð Finnabogason í viðtali við Arnar Björnsson í íþróttafréttum Stöðvar 2. Það er hugur í okkar mönnum fyrir leikinn á mánudaginn.

Lærisveinar Lars með góðan sigur

Noregur lagði Slóveníu 1-0 í C-deild Þjóðadeildarinnar nú rétt áðan en leikurinn fór fram í Osló. Norðmenn eru nú jafnir Búlgaríu á toppi riðilsins með sex stig.

Kiel hafði betur í Íslendingaslag

Kiel hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur urðu 27-24 og Alfreð Gíslason og lærisveinar hans sitja nú í þriðja sæti deildarinnar.

Jafnt hjá U-17 gegn Bosníu-Hersegóvínu

U-17 ára landslið Íslands gerði jafntefli við Bosníu-Hersegóvínu í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu en riðill íslenska liðsins fer fram í Bosníu.

Körfuboltakvöld: Frábært hjá Haukum að fá Lele

Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn.

Aron og félagar á toppinn

Barcelona er komið á topp A riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sigur á Meshkov Brest.

Fimm marka tap FH í Portúgal

FH beið lægri hlut fyrir Benfica í EHF-keppninni í handbolta í dag en leikið var ytra. Lokatölur urðu 37-32 en seinni leikur liðanna fer fram á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir