Fleiri fréttir

55 fiskar á land á einum degi

Urriðaveiðin í Þingvallavatni er farin í gang og það er óhætt að segja að hún fari afskaplega vel af stað.

Jón tekur við kvennaliði Keflavíkur

Jón Guðmundsson mun taka við af Sverri Þór Sverrissyni sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Þetta tilkynnti félagið í kvöld.

Ronaldo bjargaði stigi

Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid stig gegn Athletic Bilbao með jöfnunarmarki á síðustu mínútunum.

Mourinho: Þægilegur leikur fyrir okkur

Jose Mourinho var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í Manchester United eftir sigurinn á Bournemouth í kvöld heldur en tapið gegn WBA um helgina þar sem hann gagnrýndi leikmenn sína harðlega.

Albert fékk hálftíma með aðalliði PSV

PSV gerði jafntefli í sínum fyrsta leik í hollensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tryggt sér Hollandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Albert Guðmundsson kom inn sem varamaður í seinni hálfleik.

Vignir markahæstur í Íslendingaslag

Vignir Svavarsson átti stórleik í liði Holstebro sem bar sigurorð af Århus í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Kjartan og Rúnar skildu jafnir

Kjartan Henry Finnbogasyni tókst ekki að skora framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni þegar þeir mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Fylkir vonast eftir Ólafi Inga eftir HM

Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason gæti gengið til liðs við Fylki eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þetta sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, í Akraborginni í dag.

Fyrsta vetrarfrí enska boltans verður árið 2020

Enska knattspyrnusambandið, enska úrvalsdeildin og ensku neðri deildirnar eru svo gott sem búin að ná samkomulagi um vetrarfrí í enska fótboltanum en þetta kemur fram á Sky Sports.

Þarf meiri spiltíma á næstunni

Albert Guðmundsson varð hollenskur meistari með liði sínu, PSV Eindhoven, um síðustu helgi. Albert er sáttur hjá liðinu en telur sig þurfa að spila meira með aðalliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir