Fleiri fréttir

Jói Berg lagði upp og hafði betur gegn Gylfa

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley höfðu betur í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ellefu leikja hrinu án sigurs því lokið hjá Burnley.

Gascoigne heimsótti Everton og hitti Rooney

Paul Gascoigne, fyrrum leikmaður Everton og enska landsliðsins meðal annars, var mættur á æfingarsvæðið hjá Everton í gær. Everton spilar gegn Burnley í dag.

Hætt'essu: Myndatökumaðurinn sofnaði á verðinum

Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu.

Jón Arnór: Skagfirsk flenging

"Þetta var skagfirsk flening. Við gerðum ekkert að því sem við ætluðum að gera í þessum leik,” sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir stórt tap gegn Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld.

Aron bjargaði stigi fyrir Bremen

Aron Jóhannsson bjargaði stigi fyrir Werder Bremen gegn Borussia Mönchengladbach á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron kom inná í stöðunni 2-0, en lokatölur urðu 2-2.

Aníta ekki í úrslit á HM

Aníta Hinriksdóttir komst ekki áfram í úrslitahlaupið í 1500 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu innanhús, en keppt er í Birmingham á Englandi.

Jakob með tólf stig í sigri

Jakob Sigurðarson átti fínan leik í stórsigri Borås á Nässjö, 96-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Birna með stórleik í naumu tapi

Birna Berg Haraldsdóttir átti stórleik í tapi Århus United, 23-22, gegn Odense á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna í dag.

Flopp aldarinnar | Myndband

Við á Vísi höfum séð leikaraskap í körfubolta en þetta myndband toppar allt sem við höfum áður séð.

Bronsið til Sylvíu

Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna.

„Sáttur við þetta“

Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi.

Curry rústaði hótelherberginu sínu | Mynd

NBA-stjarnan Stephen Curry er nú ekki þekkt fyrir að vera með mikil ólæti. Curry tókst samt að rústa hótelherberginu sínu en gerði það nú ekki á sama hátt og rokkstjörnur gerðu hér á árum áður.

„Þetta er alger snillingur“

Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti.

Seinni bylgjan: Einar er áttundi maður ársins

Eins mikilvægt og það er að hafa gott byrjunarlið þá getur verið enn betra að hafa góðan mann til þess að koma inn af bekknum. Það eru Selfyssingar með á hreinu og þeir eru með einn besta afleysingamann deildarinnar innanborðs.

Sjá næstu 50 fréttir