Fleiri fréttir

Seinni bylgjan: Hætt'essu reykspóli

Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu.

Sonur Shaq samdi við UCLA

Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal á efnilegan son sem ætlar sér stóra hluti í körfuboltanum.

Haukar halda sigurgöngunni áfram

Haukakonur sitja einar á toppi Domino's deild kvenna eftir leiki kvöldsins en þær sóttu tvö stig í Ásgarð í Garðabæ. Þær hafa nú unnið 11 deildarleiki í röð.

Stelpurnar náðu í stig gegn silfurliði EM

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli gegn silfurliðinu frá EM síðasta sumar i fyrsta leik liðsins á Algarve mótinu í Portúgal.

Breytingar á keppnum UEFA gætu skilað íslensku félögunum meiri pening

Evrópska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær breytingar á fyrirkomulagi liðsskipan í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildarinnar. Helstu breytingarnar eru þær að fjórar sterkustu deildir Evrópu eru öruggar með fjögur lið inn í Meistaradeildina og litlu liðin þurfa að fara í gegnum fleiri leiki til að ná sæti. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, telur breytingarnar geta leitt af sér meiri tekjumöguleika fyrir íslensk félög.

Jafntefli í danska botnslagnum

Botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar Randers og Helsingor mættust í mikilvægum leik í kvöld sem endaði með markalausu jafntefli.

Nielsen missir af restinni af tímabilinu með ÍBV

Stephen Nielsen, markvörður ÍBV í Olís deildinni í handbolta, meiddist í sigri liðsins á FH á dögunum og verður frá út tímabilið. Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við blaðamann Vísis í Eyjum fyrir leik liðsins við Selfoss sem nú stendur yfir.

Juventus í bikarúrslitin

Juventus keppir til úrslita í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Atalanta í seinni leiki liðanna í undanúrslitunum.

Formaður Stjörnunnar: Mikil niðurlæging fyrir félagið

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, leit það mjög alvarlegum augum að Stjarnan U skildi ekki hafa mætt til leiks gegn Akureyri í Grill 66-deildinni um síðustu helgi. Ákveðið var að beita félagið hámarkssekt sem er 250 þúsund krónur.

Rússar aftur með á Ólympíuleikunum

Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum.

Óttar Magnús lánaður til Trelleborg

Unglingalandsliðsmaðurinn Óttar Magnús Karlsson skipti um félag í morgun er hann var lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Trelleborg.

Var kærður en ætlar ekki að taka niður slaufuna

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að að taka niður gulu slaufuna þrátt fyrir að hafa verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ólöglegan klæðaburð.

Mane: Getum unnið öll lið í heiminum

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins elski að spila saman. Mane segir einnig að á góðum degi geti liðið unnið öll lið í heiminum, slíkur sé andinn í félaginu eftir nokkur mögur ár.

Sjá næstu 50 fréttir