Fleiri fréttir

Svanirnir í átta liða úrslit í fyrsta skipti í 54 ár

Swansea er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir að liðið marði 2-0 sigur á Sheffield Wednesday í endurteknum leik liðanna í Wales í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1964 sem Svanirnir fara í átta liða úrslit.

Reading fjórum stigum frá fallsæti eftir tap

Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Reading sem mistókst að vinna fimmta leikinn í röð er liðið tapaði 3-1 fyrir Sheffield United á heimavelli í kvöld.

Kjartan til bjargar á elleftu stundu

Kjartan Henry Finnbogason kom Horsens til bjargar á elleftu stundu gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Kærastan þín lítur út eins og hestur

Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að safna mannskap sem er til í að hata hann af innlifun. Hann er óstöðvandi í að móðga allt og alla.

Tap gegn Malmö í toppslag

Íslendingaliðin í sænska handboltanum, IFK Kristianstad og Ricoh, töpuðu bæði leikjum sínum í úrvalsdeildinni í dag. Kristianstad tapaði í toppslag gegn Malmö.

Ómar Ingi stórkostlegur í sigri

Ómar Ingi Magnússon lék á alls oddi fyrir Århus þegar liðið lagði Mors-Thy Handbold, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar skoraði sex mörk úr vítum, en gaf þar að auki sjö stoðsendingar.

Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA.

Upplifir sex ára gamlan draum í PyeongChang

Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd.

Anníe Mist eina íslenska stelpan á topp tíu

Anníe Mist Þórisdóttir er í öðru sæti yfir besta árangurinn í fyrstu æfingaröð opna hluta heimsleikanna í krossfit en nú hefur verið lokað fyrir æfingarnar í hluta 18.1.

Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum

Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár.

Wilshere brjálaður út í Pawson dómara

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við nokkrar ákvarðanir Craig Pawson, dómara, í úrslitaleik Arsenal og Man. City í fyrradag.

Sjá næstu 50 fréttir