Fleiri fréttir

WBA stöðvaði Liverpool

Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan.

Auðvelt hjá Barcelona

Barcelona vann einn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Bale bjargaði Real Madrid

Real Madrid er komið í úrslit í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir að hafa lent í óvæntum vandræðum gegn Al Jazira frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Holland í undanúrslit á HM

Holland varð í kvöld þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta.

Hrafnhildur í fimmta sæti

Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fimmta sæti í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug.

Doumbia samdi við Maribor

Varnarmaðurinn sterki Kassim Doumbia er búinn að semja við slóvenska meistaraliðið Maribor sem sló FH út úr Meistaradeildinni í sumar.

Pardew: Ég er sálfræðingurinn

Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar ekki að ráða sálfræðing til að vinna bug á þeim sið liðsins að fá á sig mörk á lokamínútum leikja.

Lindsey Vonn: Fólk vonar að ég hálsbrjóti mig

Skíðakonan Lindsey Vonn er ein þekktasta íþróttakona Bandaríkjanna og andstaða hennar gagnvart Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur fengið hörð viðbrögð meðal margra landa hennar.

Kroos segir Scholes betri en Lampard og Gerrard

Toni Kroos, leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid og þýska landsliðsins, segir að Paul Scholes hafi verið betri leikmaður en Frank Lampard og Steven Gerrard.

Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni.

Eygló Ósk komst ekki áfram

Eygló Ósk Gústafsdóttir var langt frá sínu besta og komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í 25 metra laug í Kaupmannahafn.

Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017

Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998.

Moyes: Adrián orðinn markvörður númer eitt

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Joe Hart verði að gera sér að góðu að sitja á bekknum á Hömrunum. Adrián sé markvörður númer eitt eins og staðan er núna.

Ár þar sem allt fór samkvæmt áætlun

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins af Íþróttasambandi fatlaðra á heiðurshófi á Hótel Sögu.

Auðvelt hjá Chelsea gegn Huddersfield

Chelsea komst í kvöld upp að hlið Man. Utd í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 sigri á Huddersfield.

Öruggt hjá Fram og Haukum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum.

Frakkar mæta Svíum

Svartfellingar urðu að játa sig sigraða er þeir mættu Frökkum í átta liða úrslitum á HM kvenna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir