Handbolti

Öruggt hjá Fram og Haukum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Elísabet var óstöðvandi í kvöld.
Elísabet var óstöðvandi í kvöld. vísir/ernir

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum.

Fram pakkaði Selfossi saman þar sem línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir fór mikinn. Guðrún Erla Bjarnadóttir fór svo fyrir liði Hauka sem vann þægilegan sigur á Fjölni.

Haukar eru í öðru sæti deildarinnar með 17 stig eða stigi minna en Valsstúlkur. Fram hoppaði upp í þriðja sætið með sigrinum en liðið er með 14 stig.

Úrslit:

Fram-Selfoss  28-20

Fram: Elísabet Gunnarsdóttir 8, Ragnheiður Júlíusdóttir 6, Þórey Rósa Stefánsdóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Lena Valdimarsdóttir 1.

Selfoss: Kristrún Steinþórsdóttir 6, Perla Ruth Albertsdóttir 5, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Arna Einarsdóttir 1, Dröfn Sveinsdóttir 1, Hulda Þrastardóttir 1, Harpa Brynjarsdóttir 1.

Haukar-Fjölnir  28-22

Haukar: Guðrún Erla Bjarnadóttir 5, Maria Pereira 4, Berta Rut Harðardóttir 4, Vilborg Pétursdóttir 4, Rakel Sigurðardóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Birta Lind Jóhannsdóttir 1, Þórhildur Braga Þórðardóttir 1.

Fjölnir: Andrea Jacobsen 7, Helena Ósk Kristjánsdóttir 3, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2, Þórhildur Kjartansdóttir 2.

vísir/ernir
vísir/ernir
vísir/ernir
vísir/ernir
vísir/ernir
vísir/ernir
vísir/ernir


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.