Fleiri fréttir

Suarez með tvö í sigri Barcelona

Spænska deildin fór af stað eftir landsleikjahlé í dag og fóru Börsungar í heimsókn til Leganes. Fyrir leikinn var Barcelona í góðum málum í efsta sæti deildarinnar með fjögurra stiga forskot á meðan Leganes var í 9.sæti með 17 stig.

Allir Íslendingarnir spiluðu

Hörður Björgvin Magnússon var eini Íslendingurinn sem fékk að byrja leik í ensku 1. deildinni í dag. Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson og Jón Daði Böðvarsson komu þó allir við sögu hjá sínum liðum.

Alfreð byrjaði gegn Bayern

Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem heimsótti stórlið Bayern Munich í þýsku Bundesligunni.

Júlían heimsmeistari annað árið í röð

Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson úr Ármanni vann í dag bronsverðlaun á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum. Hann vann einnig til gullverðlauna í réttstöðulyftu.

Arnór Ingvi ætlar að yfirgefa AEK

Arnór Ingvi Traustason hefur sagst ætla að yfirgefa gríska liðið AEK. Sænskir fjölmiðlar orða hann við endurkomu í sænsku deildina og segja Malmö hafa áhuga á landsliðsmanninum.

Hester byrjaður í endurhæfingu

Antonio Hester er ekki eins illa meiddur og fyrst var haldið, en hann er ekki brotinn á ökkla eins og óttast var og er þegar byrjaður í endurhæfingu.

Blikar léku sér að Víkingi

Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er formlega hafið, en Bose mótið fór af stað í morgun.

LeBron með 39 stig í endurkomusigri

LeBron James fór á kostum í frábærum endurkomusigri Cleveland Cavaliers á Los Angeles Clippers í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Heimislisti strákanna okkar sjö mánuðum fyrir HM 2018

Sami kjarni leikmanna hefur komið íslenska landsliðinu inn á tvö stórmót í röð og það er ekki að sjá að það verði margar breytingar á EM-hópnum þegar strákarnir okkar mæta á HM í Rússlandi næsta sumar. Fréttablaðið rýnir að

Cantona botnar ekkert í Neymar

Franska goðsögnin Eric Cantona skilur ekki af hverju Brasilíumaðurinn Neymar færði sig um set frá Barcelona til Paris Saint-Germain.

Yfirgefur Wales fyrir Sunderland

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Chris Coleman sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari Wales lausu svo hann geti tekið við stjórnartaumunum hjá Sunderland.

Óli Kristjáns: Svipuð gæði hjá FH og Randers

Ólafur Kristjánsson er kominn aftur heim í íslenska boltann og hefur tekið við stjórnartaumunum hjá sínu gamla félagi FH. Þjálfarinn segist vera sáttur við það sem hann hafi séð á æfingum hjá liðinu hingað til.

Hendrickx samdi við Blika

Jonathan Hendrickx er á leið í Pepsi-deildina á nýjan leik en hann er búinn að skrifa undir samning við Blika.

Dönsku stelpunum mikið létt

Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir "skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum.

Stór afrekshópur hjá HSÍ

Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Einar Guðmundsson, íþróttastjóri HSÍ, tilkynntu í dag um val á afrekshópi sem mun æfa hér heima í upphafi næsta mánaðar.

Sané fetar í fótspor Klinsmanns

Leroy Sané, kantmaðurinn fótfrái hjá Manchester City, var valinn leikmaður október-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Milos til Mjällby

Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, tekur við starfi aðstoðarþjálfara sænska C-deildarliðsins Mjällby 1. janúar 2018.

Mambo er loksins númer fimm

Enska utandeildarliðið Ebbsfleet United komst í fréttirnar í vikunni eftir að einn stuðningsmaður þess benti að það væri að láta gott gríntækifæri sér úr greipum ganga.

Lineker kynnir HM-dráttinn

Gary Lineker og rússneski blaðamaðurinn Maria Komandnaya verða kynnar þegar dregið verður í riðla á HM 2018.

Sjá næstu 50 fréttir