Handbolti

Stór afrekshópur hjá HSÍ

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Geir Sveinsson.
Geir Sveinsson. vísir/hanna
Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Einar Guðmundsson, íþróttastjóri HSÍ, tilkynntu í dag um val á afrekshópi sem mun æfa hér heima í upphafi næsta mánaðar.

Leikmenn FH geta ekki gefið kost á sér í hópinn þar sem þeir eru að spila í Evrópukeppninni þann 2. desember næstkomandi.

Hópurinn:

Markverðir:    

Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV

Grétar Ari Guðjónsson, ÍR

Hreiðar Levý Guðmundsson, Grótta

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

    

Vinstra horn:    

Hákon Daði Styrmisson, Haukar

Vignir Stefánsson, Valur

    

Vinstri skyttur:    

Daníel Þór Ingason, Haukar

Egill Magnússon, Stjarnan

Elvar Ásgeirsson, Afturelding

    

Leikstjórnendur:    

Aron Dagur Pálsson, Stjarnan

Elvar Örn Jónsson, Selfoss

Haukur Þrastarson, Selfoss

    

Hægri skyttur:    

Birkir Benediktsson, Afturelding

Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir

Teitur Örn Einarsson, Selfoss

    

Hægra horn:    

Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding

Kristján Orri Jóhannsson, ÍR

Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV

Línumenn:    

Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss

Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan

Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV

Ýmir Örn Gíslason, Valur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×