Fleiri fréttir

Egill kominn með leikheimild

Egill Magnússon er kominn með leikheimild með Stjörnunni og getur því leikið með liðinu gegn Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn.

Dani Alves segir Forlán að halda kjafti

Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur sagt Diego Forlán að halda kjafti eftir að Úrúgvæinn gagnrýndi Alves fyrir þátt hans í deilu Edinsons Cavani og Neymars.

Velkominn í hópinn Ágúst Gylfason

Ágúst Þór Gylfason varð í gærkvöldi fyrsti þjálfarinn í fjögur ár sem nær í öll sex stigin í boði í leikjum á móti liði Heimis Guðjónssonar.

Frakkar hóta því að skrópa á Ólympíuleikana

Vetrarólympíuleikarnir fara fram í febrúar næstkomandi. Það er allt tilbúið í Pyeongchang í Suður-Kóreu en engu að síður hafa margir miklar áhyggjur af þessum 23. vetrarólympíuleikum sögunnar.

Tólf söguleg skref hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann.

Barkley: Þessi grey geta ekki spilað tvo leiki í röð

Charles Barkley liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Hann blandaði sér í umræðuna um að lengja tímabilið í NBA-deildinni í körfubolta til að minnka álagið. Leikjunum verður ekki fækkað en þeir verða leiknir yfir lengra tímabil.

Slapp með skrámur eftir árekstur

Miðjumaður Chelsea, Tiemoue Bakayoko, er greinilega enn að venjast því að keyra á Englandi því hann lenti í árekstri í dag.

Heili Hernandez var illa skaddaður

Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar.

Molde komst ekki í bikarúrslit

Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde er liðið tapaði, 0-3, fyrir Lilleström í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar.

Enn eitt tapið hjá Kiel

Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld.

Egill á leið í Stjörnuna

Samkvæmt heimildum Vísis er Egill Magnússon á leið heim í Stjörnuna. Honum er ætlað að fylla skarðið sem Ólafur Gústafsson skildi eftir sig.

Costa-flækjan leyst

Diego Costa er genginn í raðir Atlético Madrid á nýjan leik. Madrídarliðið og Chelsea hafa komist að samkomulagi um kaup á framherjanum öfluga.

Tölfræðin sem lætur Gylfa líta illa út

Everton vann langþráðan sigur í gærkvöldi en Ronaldo Koeman leyfði sér að hvíla íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum. Gylfi hefur því enn ekki tekið þátt í sigurleik hjá Everton á þessu tímabili.

Aldrei verið jafn fáir á Emirates

Aldrei hafa jafn fáir áhorfendur verið viðstaddir keppnisleik á Emirates vellinum og í gær. Þá tók Arsenal á móti C-deildarliði Doncaster Rovers og vann 1-0 sigur. Theo Walcott skoraði sigurmarkið.

Líkleg fjölgun innlendra veiðimanna

Nú þegar þessu veiðisumri er að ljúka eru margir veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir næsta veiðisumar að vetri liðnum.

Sjá næstu 50 fréttir