Fleiri fréttir

Tók viðtal við fugl

Furðulegasta viðtal ársins var tekið á hafnaboltaleik um nýliðna helgi.

Willum Þór: Við verðum bara betri

Willum Þór Þórsson var nokkuð sáttur með leik KR-inga gegn Val í kvöld þó auðvitað væri hann ekki sáttur með að fara stigalaus frá Hlíðarenda.

Sigurbjörn: Erum ekkert að spá í liðunum í kring

Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld.

Milos: Ég er enginn David Copperfield

Milos Milojevic, nýráðinn þjálfari Breiðabliks, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þar fór hann yfir gang mála hjá sér undanfarna daga þegar hann hoppaði á milli tveggja liða í Pepsi-deildinni.

Agassi orðinn þjálfari Djokovic

Serbinn Novak Djokovic tilkynnti í gær að hann hefði ráðið Andre Agassi sem þjálfara. Djokovic tapaði þá í úrslitum á Opna ítalska mótinu gegn Alexander Zverev.

Græddu pening þegar Terry var tekinn af velli

Enginn hefur líklega náð að enda ferill sinn hjá félag í ensku úrvalsdeildinni eins og John Terry gerði í gær. Það voru samt einhverjir klókir sem sáu þetta fyrir.

Fjölskyldu Pachulia hótað

Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar.

Messan: De Gea á ekkert heima í liði ársins

"Eins mikill aðdáandi David de Gea ég er í dag þá átta ég mig ekkert á því hvað hann er að gera í liði ársins núna. Hann á ekkert heima þar,“ segir Hjörvar Hafliðason í Messunni en aðeins var tekist á um valið í lið ársins.

Fyrsta aldamótabarnið í ensku úrvalsdeildinni

"Ungur drengur með drauma. Allt er mögulegt ef þú trúir,“ skrifaði hinn 16 ára gamli Angel Gomes á Twitter í gær eftir að hafa orðið fyrsta aldamótabarnið til þess að spila í ensku úrvalsdeildinni.

Breytingin sem kom of seint

Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar ­Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers.

Bræðurnir sem eru hjartað í vörninni

Valur varð Íslandsmeistari í 22. sinn í sögu félagsins í gær. Varnarleikur á heimsmælikvarða og einstök markvarsla skóp sigur á FH í oddaleik í troðfullum Kaplakrika. Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir voru frábærir í vörninni og leiddu Valsmenn til sigurs.

Valsmenn endurtóku leikinn frá 1998

Sem kunnugt er urðu Valsmenn Íslandsmeistar karla í handbolta í 22. sinn í sögu félagsins í dag. Valur vann einnig bikarkeppnina og er því handhafi tveggja stærstu titlanna sem í boði eru á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir