Íslenski boltinn

Teigurinn: Alexander Veigar tók Áskoruninni

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi.

Áskorunin er einn af föstu liðunum í Teignum en þar reyna leikmenn Pepsi-deildarinnar að líkja eftir frægu marki Arnórs Guðjohsen fyrir Val gegn Þrótti árið 1998.

Valsmaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen, barnabarn Arnórs, reið á vaðið í fyrsta þættinum.

Í þættinum í gær var svo komið að Grindvíkingum sem tilnefndu Alexander Veigar Þórarinsson sem sinn fulltrúa.

Í spilaranum hér að ofan má sjá hvernig Alexander Veigari tókst upp í Áskoruninni.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×