Fleiri fréttir

Þroskaskertur fangi utanveltu í kerfinu

Maður sem hefur játað á sig ránið í Pétursbúð í júlí situr í fangelsi gegn tilmælum geðlæknis. Með vitsmunaþroska á við níu til tólf ára barn. Verjandi mannsins segir kerfið ekki hafa úrræði til að bregðast við.

Arnar vann maraþonið

Hlaupagarpurinn Arnar Pétursson hljóp kílómetrana 42,2 hraðast allra.

Óskað eftir aðstoð sérsveitar lögreglu

Þeir sem biðu eftir afgreiðslu hjá Útlendingastofnun vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar afgreiðslufólk hvarf. Eitt vitni óttaðist að maður sem beið afgreiðslu væri vopnaður.

Subwayþjófurinn enn ófundinn

Þegar betur var að gáð reyndist ekki vera um rán að ræða á Subway í JL-húsinu í gærkvöldi heldur þjófnað eða gripdeild.

Síðasti karlkyns geirfuglinn fundinn

Hamur karlfuglsins sem drepinn var í Eldey fyrir nærri tveimur öldum fannst á náttúrufræðisafni í Brussel. Álfheiður Ingadóttir segir að um stórfrétt sé að ræða. Kvenfuglinn er ekki fundinn en vísbendingar eru um að hann sé í Cincinnati.

250 milljóna króna viðgerð á Toppstöðinni

Borgarráð hefur samþykkt tillögu um að leggja 250 milljónir í viðgerð á Toppstöðinni. Sjálfstæðismenn vilja að féð fari í brýnar viðgerðir á skólahúsnæði.

Rán á Subway í JL-húsinu

Lögreglan leitar nú manns sem rændi samlokustaðinn Subway í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur .

Dáist að styrkleika eiginkonu sinnar

Eiginmaður ungrar konu sem lamaðist í hjólreiðaslysi fyrr á árinu ætlar að gera allt sem hann getur til þess að koma henni aftur á fætur.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Leifur Grétarsson, eiginmaður Láru Sifjar Christensen, ungrar konu sem lamaðist fyrir neðan brjóst í reiðhjólaslysi fyrr á árinu, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að koma henni aftur á fætur.

Sjá næstu 50 fréttir