Innlent

Möguleg mengun í andapolli í Fossvogsdal

Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar
Eins og sjá má er einskonar hvítt efni að flæða út í pollinn.
Eins og sjá má er einskonar hvítt efni að flæða út í pollinn. Vísir/Jói k
Gangandi vegfarandi í Fossvogsdal varð var við þó nokkra mengun í andapolli sem liggur neðst í dalnum á milli Kópavogs og Reykjavíkur. Um fjórar tjarnir eru þarna á svæðinu og sækja endur og fuglar mikið í þær. Pollurinn er manngerður. 

Meira er ekki vitað að svo stöddu. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×