Fleiri fréttir

Fjöldi kókaínfíkla helst í hendur við haldlagt magn

Fíklum í örvandi efni hefur fjölgað síðustu tvö ár að sögn forstjóra sjúkrahússins Vogs. Tölfræðin sýnir áþekka þróun á haldlögðu magni kókaíns og fjölda þeirra sem leita sér hjálpar við kókaínfíkn ár hvert.

Bílstjóri færður til eftir ósætti við ráðherra

Bílstjóri fjármála- og efnahagsráðherra var sendur til annarra starfa eftir að honum sinnaðist við ráðherrann. Bílstjórinn tjáir sig ekki um atvikið. Ráðuneytisstjórinn segir algengt að bílstjórar færist milli ráðuneyta.

Verklag eftir alvarleg atvik verði skýrara

Heilbrigðisráðherra ætlar í haust að leggja fram tvö frumvörp sem eiga að skýra viðbrögð og verklag á sjúkrastofnunum þegar alvarleg atvik koma upp. Hann segir nauðsynlegt að læra af reynslunni.

Bryggjuhverfið mun stækka með flutningi Björgunar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar, munu skrifa undir viljayfirlýsingu í hádeginu á morgun þess efnis að Björgun flytji athafnasvæði sitt í Gunnunes.

Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær.

Frábiðja sér tugi nýrra íbúða í Fossvogsdalinn

Vilji stendur til þess að byggja mun fleiri íbúðir fyrir aldraða í Fossvogsdal en áður hafði verið áformað. Íbúar eru óhressir með tillöguna. Fjölskylda í hverfinu telur slysahættu geta orðið mikla.

Breiðhyltingar lögðust á eitt og fundu stolna vespu Freys

Freyr og kona hans tilkynntu lögreglu um stuldinn eftir hádegi samdægurs og birtu einnig auglýsingu inn á Facebookhóp íbúasamtaka Breiðholts og þar kom samkennd íbúanna svo sannarlega í ljós en margir íbúar í Breiðholti létu sig málið varða og deildu færslu Freys.

„Grjótið flýgur í allar áttir“

Verið er að hlaða grjótvegg við Miklubraut en sérfræðingur í umferðarmálum telur mannvirkið geta verið stórhættulegt. Skipulagsstjóri segir vegginn eiga að halda við árekstur.

Froskafár í Garðabæ

Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttunum kynnum við okkur líka hörð viðbrögð við fréttaskýringu CBS sjónvarpsstöðvarinnar um að Ísland sé á barmi þess að útrýma Downs-heilkenninu

Sjómenn vilja láta mála Hjörleif á vegginn

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, "er ekki sáttur“ við að myndin af sjómanninum á austurvegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4 sé horfinn.

Sjá næstu 50 fréttir