Fleiri fréttir

Mannaflsskortur til að taka á duldum auglýsingum

Forstjóri Neytendastofu segir þörf á meiri mannafla vegna dulinna auglýsinga á samfélagsmiðlum. Neytendastofa hefur ekki haft samband við áhrifavalda á samfélagsmiðlum vegna dulinna auglýsinga.

Telur Óttar skila auðu varðandi einkarekstur

Stjórnarandstöðuþingmenn kalla eftir pólitískri stefnumótun og skýrari svörum frá heilbrigðisráðherra um einkarekna heilbrigðisþjónustu. Ráðherra segir bagalegt að upp sé kominn ágreiningur.

Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi

Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar.

Trump reiknar með að árásin í París hjálpi Le Pen

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn.

Þyngsta kona heims léttist um 250 kíló

Egypska konan Eman Ahmed Abd El Aty, sem sögð er hafa verið þyngsta kona í heimi, hefur lést um 250 kíló á þremur mánuðum frá því að hún fór í meðferð vegna þyngdarinnar á Indlandi.

Fátt um svör hjá forstjóra United Silicon

Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtæksins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag.

Fá að skíra dóttur sína Allah

Foreldrar eins árs gamallar stúlku í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hafa haft betur gegn yfirvöldum í ríkinu sem neituðu að samþykkja að henni yrði gefið nafnið Allah.

United Silicon fékk frest til mánudags

"Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.

Sjá næstu 50 fréttir