Tíska og hönnun

Fréttamynd

Heiður að mynda herferð fyrir kók

Ljósmyndarinn Anna Pálma myndaði herferð fyrir drykkjarisann ásamt eiginmanni sínum. Hún segir stemninguna á settinu hafa verið góða og mikið teygað af hinum nafntogaða gosdrykk.

Lífið
Fréttamynd

Innan undir

Jólin nálgast hratt þessa dagana og því kominn tími til að ljúka við jólagjafakaupin fyrir þá sem komast upp með slíkt.

Lífið
Fréttamynd

Stefnir á að skella sér í Tyson-kjólinn

Manuela Ósk Harðardóttir fékk kjóllinn að gjöf frá hnefaleikakappanum fyrir rúmum þrettán árum. Kjóllinn passar enn og stefnir hún á að klæðast honum á Miss Universe-keppninni í Las Vegas.

Lífið
Fréttamynd

Sýndu afraksturinn

Í gær sýndu nemendur á síðustu tveimur önnum húsgagnadeildar Tækniskólans afrakstur námsins með veglegri húsgagnasýningu. Sýningin verður einnig opin í dag á milli 16 og 18 í Tækniskólanum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Kemur þú með í náttfatapartí?

Desember hefur mætt með látum á kalda Klakann okkar. Í vikunni höfum við þurft að moka mikinn snjó til að komast út í amstur dagsins. Svona veðurfar hefur þau áhrif að við nennum ekki endilega að klæða okkur á morgnana.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Götutískan í Kvennó

Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík eru kannski frekar þekktir fyrir lærdóm heldur en tísku. Þeir sönnuðu það hins vegar að þeir eru auðveldlega að rúlla upp bæði náminu og dressunum enda var erfitt fyrir Fréttablaðið að velja úr vel klæddum fjöldanum.

Lífið
Fréttamynd

Götutískan: Verzló

Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Teiknimynd sem fer öll í rugl

Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli

Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi.

Lífið