Sigþrúður Ármann

Fréttamynd

Höfum við efni á Hjarta­gosum?

Þegar þessi grein er skrifuð er útvarpsþátturinn Hjartagosar á Rás 2 í umsjón tveggja góðra og reyndra útvarpsmanna. Þeir eru sniðugir, skemmtilegir, fá til sín gesti og spila fína tónlist. Þessir útvarpsmenn eru það færir að ég myndi treysta þeim báðum til að sjá um þáttinn einn síns liðs.

Skoðun
Fréttamynd

Eiga börnin að borga skuldirnar okkar?

Það er svo auðvelt að lofa og lofa, ætla að eyða og eyða peningum annarra. Meira að segja peningum sem eru ekki til staðar. Hugmyndir vinstri flokka, með loforðum um að auka útgjöld um tugi og jafnvel hundruð milljarða, sem fjármagna á með skattahækkunum og lántökum, virka ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað eru 50% af engu?

Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir tveimur stórum verkefnum. Annars vegar þarf að gera miklu betur þegar kemur að velferðar- og umhverfismálum. Hins vegar þarf að endurreisa efnahagslífið eftir heimsfaraldur.

Skoðun
Fréttamynd

Um­hugsunar­verð ein­kunna­gjöf

Það er ánægjulegt að Ungir Umhverfissinnar, sem nýlega gáfu stjórnmálaflokkum einkunn fyrir stefnu sína í umhverfis- og loftlagsmálum, hafi endurskoðað einkunnagjöf Sjálfstæðisflokksins og hækkað. Það er gríðarlega mikilvægt að ungt fólk, rétt eins og við öll, láti sig umhverfis- og loftlagsmál varða og því ber að fagna framtaki hópsins.

Skoðun
Fréttamynd

Endurhugsa, endurmeta og endurnýta

Öflugar og mikilvægar atvinnugreinar eins og ferðaþjónustan og sjávarútvegurinn byggja á hreinni ímynd Íslands. Við eigum því mikið undir sem þjóð og eigum að vera til fyrirmyndar þegar kemur að umhverfis- og loftlagsmálum. Saman eigum við að skapa framtíðarsýn sem stuðlar að umhverfis- og efnahagslegri sjálfbærni til framtíðar.

Skoðun