Tómas Guðbjartsson

Fréttamynd

Feigir fossar í Eyvindarfirði

Eyvindarfjörður er fallegur fjörður á Ströndum, beint norður af Ófeigsfirði og skammt frá Drangaskörðum. Innst í firðinum var aldrei búið, enda undirlendi lítið, en utar undir Drangavíkurfjalli er gamalt eyðibýli.

Skoðun
Fréttamynd

Glópagull og gagnaver

Um 90% af þeirri raforku sem gagnaver á Íslandi nota er ráðstafað í vinnslu rafmyntar, sérstaklega Bitcoin, sem með réttu má kalla glópagull.

Skoðun
Fréttamynd

Hvalárvirkjun og HS-Orka

Hvalá á Ströndum verður mögulega virkjuð í náinni framtíð. Með þessari virkjun yrði reistur minnisvarði um vondar ákvarðanir og skjótræði okkar Íslendinga.

Skoðun
Fréttamynd

Að tala niður náttúruna

Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrrverandi alþingismanni svarað

Kristinn H. Gunnarsson sendir okkur tóninn í Fréttablaðinu í gær. Eins og titill greinarinnar ber með sér: "Tómas á lágu plani“, kýs hann að hjóla í manninn og gera lítið úr þeim sem ekki deila gildismati hans.

Skoðun
Fréttamynd

Umræða um Hvalárvirkjun á villigötum

Undanfarið hefur fyrirhuguð Hvalárvirkjun á Ströndum verið mikið til umræðu, ekki síst eftir að við Ólafur Már Björnsson augnlæknir ákváðum að birta myndir á Facebook af fossum sem verða undir verði virkjunin að veruleika. Átakið köllum við #fossadagatal á Ströndum undir formerkjum #LifiNatturan, en við ráðgerum að birta myndir af einum fossi á dag í 30 daga.

Skoðun
Fréttamynd

Fossar til framtíðar í stað Hvalárvirkjunar

Nýlega ferðuðumst við undirritaðir fótgangandi með allt á bakinu um fyrirhugað virkjanasvæði Hvalár á Ströndum. Við skoðuðum virkjanasvæðið í heild sinni og gengum eftir þremur helstu vatnsföllunum endilöngum; Rjúkanda, Hvalá og Eyvindar­fjarðará. Í þessum ám eru hundruð fossa og mörg tilkomumikil gljúfur.

Skoðun
Fréttamynd

Rafrettur – úlfur í sauðargæru?

Undanfarið hefur umræða um rafrettur verið áberandi í fjölmiðlum og mætti stundum ráða af umfjölluninni að hér sé komin hin endanlega lausn á vanda þeirra sem vilja hætta að reykja. Málið er hins vegar mun flóknara en það og nýlega hafa komið fram fullyrðingar í fjölmiðlum sem ekki standast skoðun

Skoðun
Fréttamynd

Framtíðin bíður ekki

Nú þegar fullnaðarhönnun nýs Landspítala er komin á fullt skrið og tæpt ár er liðið frá samþykkt Alþingis um að framtíðaruppbygging Landspítalans skuli vera við Hringbraut skýtur enn upp kollinum umræða um hvort eigi að byggja þjóðarsjúkrahúsið einhvers staðar annars staðar.

Skoðun
Fréttamynd

Landspítali – háskólasjúkrahús í miklum vanda

Læknar hafa, líkt og aðrir starfsmenn Landspítala, þungar áhyggjur af þróun mála á stærsta vinnustað landsins. Við metum stöðuna þannig að um alvarlegan bráðavanda sé að ræða sem bregðast þurfi við án tafar.

Skoðun
Fréttamynd

Viðreisn Landspítala: Tíminn á þrotum

Framtíð Landspítala og íslenskrar heilbrigðisþjónustu er í uppnámi. Því miður var þessi mikli vandi að mestu fyrirsjáanlegur og dapurlegt að ekki skyldi vera brugðist við fjölda vísbendinga um síversnandi stöðu spítalans fyrir löngu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er í húfi á Landspítala?

Það er ekki tilviljun að alvarlegur vandi Landspítala er nú stöðugt til umræðu. Starfsfólk, nemar og sjúklingar koma nær daglega fram í fjölmiðlum og lýsa bráðavanda ýmissa lykildeilda sjúkrahússins. Þessir einstaklingar bera hag sjúklinganna fyrir brjósti og telja aðbúnað þeirra óásættanlegan.

Skoðun
Fréttamynd

Myndgreining á Landspítala í kröppum sjó

Undanfarið hafa málefni Landspítala verið endurtekið til umræðu í fjölmiðlum. Hæst hefur borið bráðavanda lyflækningasviðs sem m.a. stríðir við alvarlegan skort á vinnuafli, einkum deildarlæknum en einnig atgervisflótta sérfræðinga.

Skoðun
Fréttamynd

Landspítali í bráðri hættu

Landspítalinn er sjúkrahús allra landsmanna og um leið mikilvægasta kennslustofnun á sviði heilbrigðismála í landinu. Það kemur ekki til af góðu að Landspítalinn hefur verið mikið til umræðu síðustu vikurnar, þar sem ófremdarástand hefur ítrekað skapast.

Skoðun