Andlát

Fréttamynd

Krútthundurinn Boo allur

Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi.

Lífið
Fréttamynd

Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000

Erlent
Fréttamynd

Tryggvi Ólafsson látinn

Tryggvi Ólafsson listmálari lést í dag í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Þessir Ís­lendingar kvöddu á árinu 2018

Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda, þar á meðal einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, heimsfrægt tónskáld, fyrrverandi ráðherra og eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Kolbeinn Aron er látinn

Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin.

Handbolti
Fréttamynd

Colin Kroll stofnandi Vine látinn

Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit.

Erlent