Ný stikla úr Queer Eye boðar mikið fjör Netflix þættirnir Queer Eye slógu rækilega í gegn á dögunum en um er að ræða endurgerð af þáttunum Queer Eye for the straight guy. 8.6.2018 10:30
Landslið tónlistarmanna hvetur strákana okkar áfram í gæsahúðamyndbandi Landslið íslenskra söngvara hafi sameinað krafta sína í nýju stuðningsmannalagi sem er komið út fyrir HM í Rússlandi. Hópurinn kallar sig A-liðið og heitir lagið Syngjum áfram Ísland. 7.6.2018 16:39
Lebron James heldur áfram að hunsa Guillermo Nú stendur yfir úrslitaeinvígið í NBA-deildinni og leiðir Golden State Warriors einvígið 3-0 gegn Cleveland Cavaliers. 7.6.2018 16:00
Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7.6.2018 15:00
Höddi Magg sturtar Króötum niður klósettið í nýrri auglýsingu Íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon fer hreinlega á kostum í nýrri auglýsingu. 7.6.2018 14:00
Shawn Mendes og James Corden háðu grjótharða ábreiðukeppni Kanadíska poppstjarnan Shawn Mendes var gestur hjá Bretanum James Corden í vikunni og lék hann þar á alls oddi. 7.6.2018 13:00
Stjörnurnar fylltu Smárabíó á forsýningu Adrift Sérstök hátíðarforsýning á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks var í Smárabíói í gærkvöldi og var þétt setið í aðalsalnum. 7.6.2018 10:30
Keli grínaði yfir sig og strákarnir fengu nóg Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í síðustu viku en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. 6.6.2018 16:00
Sagan á bakvið nafnið: Fyrst bar og svo bjór hjá Sigga dúllu "Þegar ég er kringum tuttugu ára var ég alltaf að vinna á vellinum í Garðabæ og allt í einu byrjar töluvert yngri strákur að mæta á svæðið til að vera með okkur.“ 6.6.2018 15:15