„Fann mitt fyrsta gráa hár þegar ég var átján ára gömul“ Það vakti athygli nýlega þegar Sarah Jessica Parker úr Sex And The City þáttunum var gagnrýnd opinberlega þegar hún sýndi sig á almannafæri með nokkur af sínum náttúrulegu gráu hárum. 4.2.2022 10:30
Fimm hundruð fermetra hús í anda Beverly Hills á Akureyri Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi bankaði Sindri Sindrason upp á hjá athafnamanninum Úlfari Gunnarssyni sem býr í fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Helgamagrastræti á Akureyri. 3.2.2022 12:31
Erfitt að horfa á son sinn bíða heima lífshættulega veikur Harpa Henrysdóttir er kennari á Ísafirði sem nýverið greindi opinberlega frá þeim nöturlegu aðstæðum sem þrettán ára sonur hennar stendur frammi fyrir. 3.2.2022 10:30
Mikill hausverkur að velja sæðisgjafa: „Ég kastaði Kolbrúnu fyrir lestina og hún var til í að prófa“ Þær Kolbrún Helga Pálsdóttir og Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir vissu frá því þær byrjuðu að vera saman að þær langaði að stofna fjölskyldu. 2.2.2022 12:31
Banaslys útskýrir örið á andlitinu Á sunnudaginn fór í loftið sjötti þátturinn af Svörtum söndum á Stöð 2. Þorpslæknirinn Salomon heldur áfram að vera mjög dularfullur og margt gruggugt í hans hegðun. 1.2.2022 14:30
Þetta er vinsælasta bótox meðferðin á Íslandi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um bótoxmeðferðir hér á landi með Jennu Huld húðlækni . Vinsælasta bótox meðferðin hér á landi er að fá bótox í ennið. 1.2.2022 13:30
Ása eignaðist sitt fyrsta barn tæplega fimmtug og kom stúlkan í heiminn á deginum mikilvæga Ása Dóra Finnbogadóttir verður fimmtug á árinu og eignaðist sitt fyrsta barn um helgina eftir áralanga bið. 1.2.2022 10:31
KK og Halldóra Geirharðs með frábæran flutning á Týndu kynslóðinni Skemmtiþátturinn Glaumbær hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið en í þeim ætlar Björn Stefánsson að halda uppi stuðinu og djamma með áhorfendum. 31.1.2022 20:01
Skrautlegar einhyrningakökur Í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi var verkefnið að baka litríka einhyrningaköku en gestirnir að þessu sinni voru þau Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir sem eru þáttastjórnendur Krakkakviss á Stöð 2 sem sýndir eru á laugardagskvöldum. 31.1.2022 16:30
„Það fyrsta sem við sjáum er foreldri að hnoða barnið sitt“ „Þarna vissi ég að ég væri að fara í mína fyrstu endurlífgun,“ segir Áslaug Birna Bergsveinsdóttir slökkviliðskona í þættinum Baklandið á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þættinum kom í ljós að sem barn var Áslaug alltaf mjög hrædd við eld. 31.1.2022 14:31
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent