Heimilishjálp verði frádráttarbær frá skatti Þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja gera breytingar á lögum um tekjuskatt á þann veg að heimilishjálp verði frádráttarbær frá skatti. Hver skattgreiðandi geti dregið frá tekjuskattsstofni allt að 1,8 milljón króna á ári. 14.12.2021 20:05
Nicolas Cage stígur í spor Nick Cage Leikarinn og goðsögnin Nicolas Cage hefur á undanförnum árum verið þekktur fyrir að taka að sér nánast hvaða hlutverk sem er. Hann er nú komin í heilan hring og leikur útgáfu af sjálfum sér í sinni nýjustu kvikmynd, sem ber hinn hógværa titil: „Hin óbærilega þyngd brjálaðra hæfileika“, lauslega þýtt. 14.12.2021 18:22
Sá sem dó var fullbólusettur Sá sem lést af völdum Covid-19 á Landspítalanum á föstudaginn var fullbólusettur. Hann var á áttræðisaldri en ekki er vitað hvaða afbrigði kórónuveirunnar hann smitaðist af. Frá upphafi faraldursins hafa 36 látist vegna Covid-19 hér á landi. 14.12.2021 17:56
GameTíví: Fyrsta kvöldið í Caldera Strákarnir í GameTíví ætla að virða Caldera fyrir sér í kvöld. Það er nýjasta kort Call of Duty: Warzone, sem er einn vinsælasti leikurinn um þessar mundir. 13.12.2021 20:09
Sandkassinn: Áhorfendur hafa áhrif í Warhammer: Vermintide 2 Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja í hinn hræðilega Warhammer heim og spila leikinn Warhammer: Vermintide 2. Áhorfendur munu geta haft áhrif á leik strákanna í gegnum Twitch-spjallið. 12.12.2021 19:35
Annað hvort dreifum við okkur um Vetrarbrautina eða deyjum út Mannkynið er dauðadæmt, dreifi það sér ekki um sólkerfið og jafnvel lengra en það. Án þess að mannkynið verði tegund margra reikistjarna er tölfræðilega óhjákvæmilegt að það muni þurrkast út. Hvort sem það gerist á næstu áratugum eða jafnvel milljörðum ára, þá munum við deyja og jörðin þurrkast út. 11.12.2021 08:01
Fulltrúi Kanye þrýsti á kosningastarfsmann um að játa á sig kosningasvindl Trevian Kutti, sem starfar fyrir tónlistarmanninn, frumkvöðulinn og forsetaframbjóðandann fyrrverandi, Kanye West, þrýsti á kosningastarfsmenn í Georgíu um að játa kosningasvindl skömmu eftir forsetakosningarnar vestanhafs í fyrra. 10.12.2021 16:13
Hraunbergi lokað vegna myglu Starfsemi Hraunbergs hefur verið flutt vegna myglu sem fundist hefur í húsnæði þess. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg stendur til að flytja starfsemina í varanlegt húsnæði á næstu mánuðum. 10.12.2021 15:18
Bjarndýr sem skortir jólaanda réðst á Rúdólf Bjarndýr náðist á myndband ráðast á uppblásið hreindýr í Kaliforníu í vikunni. Á meðan húnninn réðst á Rúdólf fylgdist móðir hans með árás afkvæmis síns og virtist nokkrum sinnum við það að koma húninum til hjálpar. 10.12.2021 14:51
Reiðir yfir því að fá ekki boð á lýðræðisfund Bidens Joe Biden mun í dag loka tveggja daga stafrænum lýðræðisfundi sínum með því að beina athygli að mikilvægi þess að standa í hárinu á harðræðisstjórnum og einræðisherrum og það að tryggja sjálfstæða fjölmiðla. 10.12.2021 13:01