„Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Markvörðurinn Ísak Steinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir karlalandsliðið í handbolta í sigri á Grikkjum í undankeppni EM í vikunni. Næst á dagskrá er frumraun hans í Höllinni. 15.3.2025 08:02
Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 15.3.2025 06:03
Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Góður árangur ensku liðanna í Evrópukeppnunum á þessu tímabili hefur farið langt með að tryggja enskum liðum fimmta Meistaradeildarsætið en þau gætu líka orðið fleiri. 14.3.2025 23:34
Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Víkingur tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna eftir 5-0 stórsigur á Keflavík í Víkinni í kvöld. 14.3.2025 22:10
Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Neymar verður ekki með brasilíska landsliðinu í komandi leikjum í undankeppni HM eins og áður hafði verið auglýst. 14.3.2025 21:46
Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Eyþór Aron Wöhler skoraði sigurmarkið þegar Fylkir komst í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. 14.3.2025 21:11
Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Al Qadisiya höfðu sætaskipti við Al Shabab í kvöld eftir frábæran útisigur í leik liðanna í sádi-arabísku deildinni. 14.3.2025 21:02
Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og David Moyes knattspyrnustjóri Everton, voru valdir bestir í febrúar í ensku úrvalsdeildinni. 14.3.2025 19:31
Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Ef þú ætlaðir að kaupa þér miða á leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta á morgun þá ertu of seinn eða sein. 14.3.2025 18:18
Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Bayern München hafði betur á móti VfL Wolfsburg í toppslag þýska kvennafótboltans í kvöld en þarna voru líka tveir lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins að mætast. 14.3.2025 17:53