Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lentu geimfari á Mars

Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er.

Banaslys: Ók bæði undir áhrifum og of hratt

Niðurstaða hraðaútreiknings sérfræðings bendir til þess að hraði Toyota bifreiðarinnar hafi verið á bilinnu 00-143 km/klst en það er talið líklegast að hraðinn hafi við um 123 km/klst rétt fyrir slysið.

Þrjú hundruð ný störf á Selfossi

Á milli tvö hundruð og fimmtíu og þrjú hundruð ný störf munu skapast á Selfossi með tilkomu nýs miðbæjar. Þrettán hús verða byggð í fyrsta áfanga verkefnisins.

Fyrsta flokks fótboltabrúðkaup

Það var líklega um fátt annað rætt en fótbolta þegar fótboltaparið Fjalar Þorgeirsson og Málfríður Erna Sigurðardóttir létu pússa sig saman. Veislan fór fram í Perlunni og mátti sjá mörg kunnugleg andlit úr boltanum.

Sjá meira