Var með Mbappé í vasanum og fékk svo treyjuna hans fyrir soninn Kieran Trippier og félagar hans í Newcastle United unnu frækinn sigur á Paris Saint-Germain, 4-1, í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í tuttugu ár. Eftir leikinn rættist líka draumur sonar Trippiers. 5.10.2023 14:30
Finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið Kevin Keegan, fyrrverandi leikmanns og landsliðsþjálfara Englands, finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið í fótbolta í sjónvarpi. 5.10.2023 13:30
HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. 4.10.2023 15:20
Sjáðu mörkin frá Galakvöldinu á Old Trafford, stuðið í Napoli, endurkomu Braga og öll hin úr Meistaradeildinni Galatasaray jók enn á eymd Manchester United með sínum fyrsta sigri á enskri grundu, Jude Bellingham og félagar í Real Madrid gerðu góða ferð til Napoli og annan leikinn í röð fékk Union Berlin á sig mark í uppbótartíma. 4.10.2023 14:31
Ræddu leikmannakaup Ten Hags: „Hans menn voru lélegastir á vellinum“ Aron Jóhannsson segir að það líti illa út fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til félagsins séu. 4.10.2023 14:00
Arsenal-menn voru strandaglópar á flugvelli í fjóra klukkutíma Undirbúningur Arsenal fyrir leikinn gegn Lens í Meistaradeild Evrópu var ekki eins og best verður á kosið. 3.10.2023 17:00
„Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“ Þrátt fyrir að hafa eytt rúmlega milljarði punda í leikmannakaup síðan Todd Boehly og Behdad Eghbali keyptu Chelsea segir Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, að liðið sé ekki enn nógu gott. 3.10.2023 16:00
„Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC“ Thiago Silva segir að höggið sem Carlos Vinícius veitti honum í leik Fulham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær sé ekki leyfilegt í UFC. 3.10.2023 15:31
Tyrkinn gæti byrjað sinn fyrsta leik gegn Galatasaray Nýr tyrkneskur markvörður Manchester United gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar það tekur á móti löndum hans í Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3.10.2023 14:01
Fórnar jarðarför sonar síns fyrir HM Josua Tuisova, leikmaður rúbbílandsliðsins Fídjí, ætlar að halda áfram að spila á HM þrátt fyrir að hafa misst son sinn. 3.10.2023 13:01