Hareide hættur með landsliðið Åge Hareide er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Samkvæmt tilkynningu frá KSÍ hætti hann að eigin ósk. 25.11.2024 16:51
Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Strákarnir í Lögmáli leiksins fóru í skemmtilegan samkvæmisleik í þætti kvöldsins. Þar áttu þeir að giska á treyjunúmer stjarnanna í NBA. 25.11.2024 16:32
Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir Noregsmeistara Kolstad frá Rhein-Neckar Löwen. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Benedikt Gunnar. 25.11.2024 15:45
Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Tónlistarmaðurinnn Ed Sheeran var vinsamlegast beðinn um að fara eftir að hafa ruðst inn í viðtal við Rúben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir leikinn gegn Ipswich Town í gær. 25.11.2024 15:02
Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Borisa Simanic sneri aftur í serbneska landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýra á HM í fyrra og hjálpaði Serbum að tryggja sér sæti á EM á næsta ári. 25.11.2024 13:33
Tólf leikmenn komnir til KR KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil. 25.11.2024 12:02
„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. 22.11.2024 16:45
Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. 22.11.2024 15:19
Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. 22.11.2024 13:42
HM gæti farið úr Ally Pally Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll. 22.11.2024 12:02