Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hareide hættur með lands­liðið

Åge Hareide er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Samkvæmt tilkynningu frá KSÍ hætti hann að eigin ósk.

Sam­einast litla bróður hjá Kolstad

Handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir Noregsmeistara Kolstad frá Rhein-Neckar Löwen. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Benedikt Gunnar.

Tólf leik­menn komnir til KR

KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil.

Val­geir til Breiðabliks

Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028.

Ey­þór yfir­gefur KR

Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk.

HM gæti farið úr Ally Pally

Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll.

Sjá meira