Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rooney kærður fyrir ölvunarakstur

Lögreglan í Cheshire staðfesti nú í hádeginu að hún væri búin að kæra Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir ölvunarakstur.

Sakho kominn til Palace

Eftir mikið japl, jaml og fuður er varnarmaðurinn Mamadou Sakho loksins orðinn leikmaður Crystal Palace.

Svona var gluggadagurinn

Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi.

Phelps skorar á Conor í sundkeppni

Nú þegar Conor McGregor hefur boxað við einn besta hnefaleikmann allra tíma eru menn farnir að grínast með hvaða íþrótt hann ætli að reyna sig í næst.

Nú vill Aldo fara að boxa

Jose Aldo hefur lítið annað gert en grenjað út af Conor McGregor síðan hann lét Írann rota sig á 13 sekúndum. Hann vill samt apa allt upp eftir honum.

Sjá meira