Valskonur fóru á toppinn Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan og Valur nældu í góð stig. 17.10.2017 21:02
Mörkunum rigndi í Meistaradeildinni | Öll úrslit kvöldsins Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. 17.10.2017 20:48
Tottenham sótti sterkt stig til Madridar Tottenham lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum á Santiago Bernabeau í kvöld. Liðið skiptu með sér stigunum í leik sem endaði 1-1. 17.10.2017 20:30
Markaveisla í Maribor Liverpool sló félagsmet í kvöld er liðið valtaði yfir slóvenska liðið Maribor í kvöld, 0-7. 17.10.2017 20:30
Man. City er enn með fullt hús Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld. 17.10.2017 20:30
Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til Danmerkurmeistarar Århus urðu að sætta sig við tap, 37-32, gegn GOG á útivelli í kvöld í sannkölluðum toppslag í danska handboltanum. 17.10.2017 20:05
Ellefu nýliðar fá að sanna sig fyrir þjálfaranum Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag um val á 20 manna æfngahópi. 17.10.2017 17:45
Ívar Örn búinn að skrifa undir hjá Valsmönnum Bakvörðurinn Ívar Örn Jónsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. 17.10.2017 17:13
Stuðningsmenn Eagles vilja aldrei sjá Morelli aftur Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa fengið nóg af dómaranum Pete Morelli og vilja að NFL-deildin sjái til þess að hann dæmi aldrei aftur hjá Eagles. 16.10.2017 22:30
Stuðningsmannalag Noregs nú sungið um Ísland Norðmenn virðast endanlega vera búnir að gefast upp á knattspyrnulandsliðinu sínu og hafa stokkið um borð í stuðningsmannalið Íslands. 16.10.2017 22:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti