Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Janúarhreingerning hjá Everton

Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að taka til í leikmannahópi liðsins í þessum mánuði og líklegt að nokkrir leikmenn yfirgefi herbúðir liðsins.

Norður-Kórea sendir lið á vetrarólympíuleikana

Fyrstu friðarviðræður Norður og Suður-Kóreu í um tvö ár hafa skilað því að Norður-Kórea hefur ákveðið að senda lið á vetrarólympíuleikana sem verða haldnir í Suður-Kóreu í næsta mánuði.

PSG stelur Morros af Barcelona

Franska stórliðið PSG tilkynnti í dag að það væri búið að semja við spænska landsliðsmanninn Viran Morros til tveggja ára.

Vita meira um meiðsli Arons í kvöld

Það er enn óljóst hversu alvarleg meiðsli Arons Pálmarssonar eru en hann gat ekki spilað vináttulandsleikinn gegn Þýskalandi í gær.

Sjá meira