Fullyrða enn að þýski Hauck & Aufhäuser hafi keypt hlut Þeir Ólafur Ólafsson, fjárfestir og eigandi Samskipa, og Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eglu og samstarfsmaður Ólafs í þátttöku félagsins á kaupum á 45,8 prósenta hlut í Búnaðarbankanum árið 2003, fullyrða enn að engum blekkingum hafi verið beitt varðandi aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser í viðskiptunum. 30.3.2017 06:00
Hluthafar ræddu samstarf Kjarnans og Fréttatímans Sigurður Gísli Pálmason og Vilhjálmur Þorsteinsson funduðu samkvæmt heimildum Markaðarins um síðustu helgi og ræddu mögulegt samstarf. 29.3.2017 08:30
Fákasel fær að leita nauðasamninga við kröfuhafa Héraðsdómur Suðurlands hefur veitt einkahlutafélaginu Fákaseli, sem rak samnefndan hestagarð í Ölfusi sem var lokað um miðjan febrúar vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna, heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa. 16.3.2017 10:45
Hlutafé Emmessíss aukið og endurfjármögnun lokið Nýir eigendur Emmessíss hafa aukið hlutafé fyrirtækisins um 70 milljónir síðan í ágúst. Reksturinn endurskipulagður og fjárfest í tækjum. Keyptu 10% í fyrirtækinu til viðbótar. 16.3.2017 07:00
Vill sex mánaða frest til að stöðva mengun United Silicon vill lengri frest til úrbóta í mengunarmálum. Harma að lykt hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum en tala um tímabundin vandamál. Slökkva þurfti á verksmiðjunni í Helguvík um síðustu helgi vegna bilunar. 9.3.2017 07:00
Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni. 8.3.2017 07:00
MedEye inn á sjúkrahús Mint Solutions og samstarfsaðilar íslensk-hollenska hátæknifyrirtækisins í Evrópu hafa náð samkomulagi um að veita liðlega þrjár milljónir evra 3.3.2017 07:00
Veltan með bréf jókst um 67% Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í febrúar námu 85,2 milljörðum króna eða 4.262 milljónum á dag. 2.3.2017 07:00
Tommi vill í stjórn og sendi eigendum Icelandair bréf Veitingamaðurinn Tómas A. Tómasson sendi stærstu hluthöfum Icelandair Group bréf í gær og leitaði eftir stuðningi við stjórnarframboð. Hann telur fyrirtækið vanta stjórnarmann úr veitingabransanum. 2.3.2017 07:00
Netflix ekki keypt neitt af Myndformi Framkvæmdastjóri Myndforms segir viðræður við Netflix enni í frosti þar sem bandaríska efnisveitan bjóði of lág verð. Sam-félagið og Sena hafa selt Netflix sjónvarpsefni en samningurinn við Senu fer að renna út. 25.2.2017 12:00