Haraldur Guðmundsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Segja niðurstöðuna hafa komið sér í opna skjöldu

„Þetta kom mér svo sannarlega á óvart. Ég hélt að það væri búið að skoða þetta og að Ríkisendurskoðun og fleiri væru búnir að fara yfir þetta,“ segir Margeir Daníelsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnulífeyrissjóðsins, sem tók þátt í kaupum S-hópsins á Búnaðarbankanum árið 2003, um niðurstöðu rannsóknarnefndar Alþingis.

Fákasel fær að leita nauðasamninga við kröfuhafa

Héraðsdómur Suðurlands hefur veitt einkahlutafélaginu Fákaseli, sem rak samnefndan hestagarð í Ölfusi sem var lokað um miðjan febrúar vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna, heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa.

Vill sex mánaða frest til að stöðva mengun

United Silicon vill lengri frest til úrbóta í mengunarmálum. Harma að lykt hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum en tala um tímabundin vandamál. Slökkva þurfti á verksmiðjunni í Helguvík um síðustu helgi vegna bilunar.

Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað

Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni.

MedEye inn á sjúkrahús

Mint Solutions og samstarfsaðilar íslensk-hollenska hátæknifyrirtækisins í Evrópu hafa náð samkomulagi um að veita liðlega þrjár milljónir evra

Veltan með bréf jókst um 67%

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í febrúar námu 85,2 milljörðum króna eða 4.262 milljónum á dag.

Tommi vill í stjórn og sendi eigendum Icelandair bréf

Veitingamaðurinn Tómas A. Tómasson sendi stærstu hluthöfum Icelandair Group bréf í gær og leitaði eftir stuðningi við stjórnarframboð. Hann telur fyrirtækið vanta stjórnarmann úr veitingabransanum.

Netflix ekki keypt neitt af Myndformi

Framkvæmdastjóri Myndforms segir viðræður við Netflix enni í frosti þar sem bandaríska efnisveitan bjóði of lág verð. Sam-félagið og Sena hafa selt Netflix sjónvarpsefni en samningurinn við Senu fer að renna út.

Sjá meira