Ólafur G. Einarsson er látinn Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, er látinn, níræður að aldri. 28.4.2023 09:17
Bein útsending: Ræða skýrslu peningastefnunefndar til þingsins Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fund um skýrslu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis klukkan 9:15 í dag. 28.4.2023 08:46
Corden stimplaði sig út með hjartnæmum skilaboðum Spjallþáttur breska þáttastjórnadans James Corden lauk göngu sinni í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi eftir átta ár á skjánum. Í þessum síðasta þætti kvaddi Corden áhorfendur, meðal annars aðstoð söngvarans Harry Styles og leikarans Will Ferrell og þá kom Joe Biden Bandaríkjaforseti sérstökum skilaboðum á framfæri. 28.4.2023 07:39
Norðlæg átt í dag og hvessir í nótt Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag þar sem víða verða þrír til tíu metrar á sekúndu. Það verður skýjað og dálítil snjókoma suðvestanlands en léttir til eftir hádegi. Stöku él norðaustantil en annars bjart að mestu. 28.4.2023 07:11
Bein útsending: Play kynnir ársfjórðungsuppgjör Fulltrúar flugfélagsins Play munu kynna uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung félagsins á fundi sem hefst klukkan 16:15. 27.4.2023 15:45
Landsbankinn skerðir afgreiðslutíma á Kópaskeri og Raufarhöfn í sumar Landsbankinn hefur ákveðið að skerða afgreiðslutímann í útibúum bankans á Kópaskeri og Raufarhöfn í sumar. 27.4.2023 14:55
Skemmdir unnar á ljósleiðara við Þykkvabæ Lögreglan á Suðurlandi fékk í gær tilkynningu um að skemmdir hefðu verið unnar á ljósleiðarastreng í grennd við Þykkvabæ. 27.4.2023 14:42
Finnsku hægriflokkarnir hefja stjórnarmyndunarviðræður Finnski Sambandsflokkurinn mun hefja stjórnarmyndunarviðræður með hægriflokkunum Sönnum Finnum, Kristilegum demókrötum og Sænska þjóðarflokknum á næstu dögum. 27.4.2023 13:19
Erna ráðin markaðsstjóri Terra Erna Björk Häsler hefur verið ráðin sem markaðsstjóri Terra umhverfisþjónustu og hefur þegar hafið störf. 27.4.2023 10:26
Grunuð um að bana tólf vinum sínum með blásýru Lögregla í Taílandi hefur handtekið konu sem grunuð er um að hafa banað tólf vinum sínum og kunningjum með því að eitra fyrir þeim með blásýru. 27.4.2023 10:08