Ófærð fyrir Vestan

Ófærðin á Vestfjörðum í nótt og í morgun var svo mikil að þegar maður þar fékk hjartaáfall var ekki hægt að aka til hans með hjartastuðtæki. Lögreglumennirnir þurftu því að grípa til þess ráðs að hlaupa til hans í snjónum með hjartastuðtæki á sér. Þessu komst Hafþór Gunnarsson fréttaritari að þegar hann ræddi við Önund Jónsson yfirlögregluþjón á Ísafirði í dag.

11045
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir