RS - Elliði: "Tugir milljóna á dag sem það kostar að hafa þjóðveginn í sundur"
Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum ræddi við okkur um þá stöðu sem uppi er í samgöngumálum milli lands og eyja.
Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum ræddi við okkur um þá stöðu sem uppi er í samgöngumálum milli lands og eyja.