Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Rithöfundar á Rangárbökkum

Vísir fór í veiðiferð með það fyrir augum að finna samhengið milli veiðimennsku og ritstarfa? Leitin að Hemingway. Og fór langt með að finna svar, svei mér þá, eftir að laxinn var á.

Veiði
Fréttamynd

101 sm lax úr Haukadalsá

Haukadalsá er ein af þessum ám sem er oft skilgreind sem síðsumarsá enda hefur veiðin í henni verið best eftir miðjan júlí.

Veiði
Fréttamynd

Smálaxinn mættur í Blöndu

Veiðin í Blöndu hefur verið góð það sem af er veiðitímabilinu og síðustu daga hefur orðið meira vart við smá lax sem eru góðar fréttir.

Veiði
Fréttamynd

75 ára afmælisblað Veiðimannsins komið út

75 ára afmælisblað Veiðimannsins er komið út. Í þessu 200. tölublaði málgagns stangveiðimanna er komið víða við en blaðið kom fyrst út í Reykjavík árið 1940 enda var fullt tilefni til eins og lesa mátti um í fyrsta blaðinu.

Veiði