Laxinn er líka kominn í Blöndu Laxinn er mættur í Blöndu og þetta er staðfest af leiðsögumönnum og forvitnum ferðamönnum sem hafa verið að horfa á Breiðuna. Veiði 28. maí 2017 12:00
Laxinn mættur í Norðurá og Þverá Laxveiðtímabilið 3.júní með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að veiðimenn séu orðnir spenntir enda fréttir af löxum sem eru þegar gengnir í árnar sífellt að fjölga. Veiði 28. maí 2017 10:28
Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Hítarvatn er geysilega skemmtilegt veiðivatn enda umhverfið fagurt og við réttar aðstæður getur veiðin verið ekkert minna en frábær. Veiði 27. maí 2017 14:00
Sýnd veiði en ekki gefin í Laugarvatni Laugarvatn þekkja flestir en það hafa líklega færri veitt í vatninu en í því er töluverð bleikja sem oft getur verið erfitt að ná. Veiði 27. maí 2017 09:06
Kastað til bata við bakka Langár á Mýrum Síðustu helgi hittust hressar konur upp við Langá í tengslum við verkefnið "Kastað til bata" og það er óhætt að segja að það hafi verið gaman við bakkana þótt veiðivon væri lítil. Veiði 26. maí 2017 14:49
52 fiskar á land í Köldukvísl í fyrradag Kaldakvisl er eitt af þeim veiðisvæðum sem of fáir hafa kynnst og veitt en í ánni má finna bleikjustofn sem verður oft ansi stór. Veiði 26. maí 2017 09:00
Laxar farnir að sýna sig í ánum Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimönnum en nú berast fréttir af löxum sem eru þegar gengnir sem gerir lítið annað en að magna upp spennuna. Veiði 24. maí 2017 14:00
Nils Folmer með frábæra vakt á ION í gær Veiðin hefur verið ágæt á ION svæðinu en það er ekki fiskleysi sem hefur gert suma daga erfiða heldur veðurfarið en það stoppar víst ekki alla. Veiði 24. maí 2017 12:35
Þegar bleikjan gefur sig ekki er flundra í matinn Þeir sem hafa veitt í Hraunsfirði þekkja vel til flundrunnar enda getur verið mikið af henni við útfallið og flestum veiðimönnum finnst það lítið spennandi. Veiði 23. maí 2017 14:23
Bleikjan mætt á Þingvöllum Það er mikið sótt í urriðaveiði á Þingvöllum en hann er erfið bráð og það þarf oftar en ekki mikla ástundun til ða ná einum slíkum ein bleikjan er oftar en ekki aðeins tökuglaðari og það er þess vegna gleðiefni að fá fréttir af bleikjuveiði í vatninu. Veiði 23. maí 2017 09:00
Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni Það er afskaplega erfið barátta sem stangveiðimenn og aðrir sem vilja vernda Íslensk veiðivötn og ár heyja og virðist oft sem talað sé fyrir daufum eyrum þegar áformum um aukið sjókvíaeldi er mótmælt. Veiði 20. maí 2017 13:00
Fín veiði við Ölfusárósa Það er alltaf nokkuð af veiðimönnum sem fara í Ölfusárósinn á þessum árstíma enda má gera þar fína veiði þegar sjóbirtingurinn kemur inn á flóðinu. Veiði 20. maí 2017 11:00
Elliðavatn vaknar með stórurriðum á færinu Loksins vaknar uppáhaldsveiðivatn borgarbúa úr vordvalanum en aðstæður við vatnið í gær voru frábærar og þar mátti sjá fisk vaka víða um vatnið. Veiði 20. maí 2017 10:04
Staðbundni urriðinn í Ytri Rangá í sókn Það vissu kannski ekki allir að Ytri Rangá er ekki aðeins öflug laxveiðiá en í henni er staðbundinn urriði og sjóbirtingur. Veiði 19. maí 2017 09:00
Þegar veðrið breytir öllu í veiði Það vita það allir veiðimenn að veður hefur gífurlega mikið að segja í veiði og það sem hefur oft úrslitaáhrif á þð hvort fiskur sé í töku eða ekki getur stundum verið bara smá breyting á aðstæðum. Veiði 18. maí 2017 08:51
SVFR heldur árlegan vorfagnað á laugardaginn Það er komið að hinum árlega Vorfagnaði SVFR og ekki seinna vænna enda löngu komið sumar og veiðimenn landsins fyrir allnokkru farnir út að sveifla stöngunum. Veiði 17. maí 2017 08:51
Peter Ross er öflug í sjóbleikjuna Eitt af vorverkunum er að fara í gegnum fluguboxin og henda flugum sem eru ónýtar og sjá hvað þarf að hnýta fyrir komandi sumar. Veiði 16. maí 2017 13:00
Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Skagaheiði er án efa eitt skemmtilegasta veiðisvæði á Íslandi enda er hægt að þvælast þar um á milli vatna og á góðum degi má gera feyknagóða veiði. Veiði 16. maí 2017 11:49
Skítug lína þýðir stutt köst Þegar tveir sambærilegir veiðimenn standa hlið við hlið og kasta flugu og annar kastar áberandi betur en hinn getur eitt lítið mál valdið þessum stuttu köstum. Veiði 14. maí 2017 12:00
Kleifarvatn geymir líka stóra urriða Á meðan flestir Íslendingar sátu sem fastast yfir Söngvakeppninni voru vaskir veiðimenn og veiðikonur við vötnin að freista þess að setja í þann stóra. Veiði 14. maí 2017 10:00
Veður búið að vera veiðimönnum óhagstætt Það er óhætt að segja að veðrið sé veiðimönnum ekki hliðhollt síðustu daga en kuldi of rok hafa gert suma daga hreinlega óveiðandi. Veiði 12. maí 2017 12:14
Henrik Mortensen með kastsýningu hjá SVFR í kvöld. Í kvöld fimmtudagskvöldið 11. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Veiði 11. maí 2017 10:47
Hlíðarvatn er að komast í gang Hlíðarvatn hefur lengi verið eitt af eftirlætis veiðivötnum silungsveiðimanna enda er hægt að gera feykna góða veiði í vatninu og bleikjan úr því oft væn. Veiði 10. maí 2017 12:00
Umgengni við suma veiðistaði afleit Það er ótrúlegt að á hverju ári þurfi virkilega að fara í umræðu um umgengni á veiðistöðum en virðingin fyrir náttúrunni virðist oft á tíðum lítil sem engin. Veiði 10. maí 2017 10:31
Laus veiðileyfi í Elliðaárnar á vefsölu SVFR Elliðaárnar eru líklega ein af vinsælustu veiðiám landsins og skal engan undra því hvert það mannsbarn sem hefur komið í höfuðborgina hefur séð árnar og vafalaust allir veiðimenn hafa heyrt af þeim. Veiði 8. maí 2017 12:00
Forréttindi að veiða þessa risa urriða Nú stendur urriðatíminn í Þingvallavatni sem hæst og það eru margir veiðimenn sem gera sér ferð að vatninu þessa dagana til að freista þess að ná einum stórum og þar á meðal undirritaður. Veiði 8. maí 2017 10:34
Lifnar loksins yfir Elliðavatni Það hefur ekki mikið verið að gerast í Elliðavatni frá opnun fyrir utan einn og einn fisk sem fréttir berast af en skilyrðin eru fljót að breytast í hlýindum síðustu daga. Veiði 6. maí 2017 12:00
Afmælisútgáfa Sportveiðiblaðsins komin út Í tilefni af 35 ára afmæli Sportveiðiblaðsins kom út í gær viðhafnarútgáfa af blaðinu sem er sem endra nær stútfullt af skemmtilegu lesefni fyrir veiðimenn. Veiði 6. maí 2017 10:00
Síðasta opna húsið hjá SVFR í vetur Opnu Húsin hjá SVFR eru fastur liður í félagsstarfi félagsins og síðasta Opna Húsið er eins og venjulega það veglegasta enda trekkja vinningarnir í Happahylnum marga að. Veiði 4. maí 2017 16:01
43 urriðar á land á einum degi Það virðist ekki vera neitt lát á veiðifréttum úr Þingvallavatni þess dagana en líklega er hægt að fullyrða að það hafi aldrei áður veiðst jafn margir stórfiskar þar eins og á þessu vori. Veiði 4. maí 2017 09:11