Ísland í dag - Kom í heiminn eftir aðeins 25 vikna meðgöngu

„Ferlið er búið að taka sjö ár og því er enn ekki lokið,“ segir Jessica Leigh Andrésdóttir sem glímdi við óútskýrða ófrjósemi en er nú loksins orðin móðir. Elísabet Anna kom þó í heiminn eftir aðeins 25 vikna meðgöngu en er sterk.

6233

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.