Loðdýrabændur í Skagafirði - Um land allt
Minkabændur í Skagafirði, bæði á Skörðugili og í Héraðsdal 2, eru heimsóttir í þættinum Um land allt. Einnig er litið inn í fóðurstöðina á Sauðárkróki, sem bændurnir segja að sé lykilþáttur í starfsemi búanna á Norðurlandi.