Bunuðu vatni yfir hundrað fermetra svæði í Kringlunni á sjö mínútum

Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, útskýrir að stútarnir sem bunuðu vatni yfir hundrað fermetra svæði í Kringlunni nú síðdegis í dag voru opnir í sjö mínútur. Reikna má með að 4-5 verslanir, auk veitingastaðar á fyrstu hæð hafi orðið fyrir tjóni vegna vatnsins.

5388
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.