Ísland í dag - Katla fæddi soninn á baðgólfinu!

Fæðingin endaði á baðgólfinu! Hönnuðurinn Katla Hreiðarsdóttir ákvað að eiga seinni son sinn heima. Hún fékk með sér ljósmæður og fæðingar heimaþjónustu. Fæðingin byrjaði í stóru vatnsbaði í stofunni en endaði svo á baðherbergisgólfinu þar sem Haukur eiginmaður Kötlu hélt utanum hana í fæðingunni. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þau hjónin og fékk að heyra af þessari einstöku fæðingu. Einnig sjáum við fallegt gamalt hús þeirra hjóna sem þau hafa verið að innrétta á einstakan hátt.

17852
11:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag