Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt

Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt en markmið vikunnar er að vekja athygli á salfisknum heima fyrir. Landsliðskokkur eldaði saltfisk með ítölsku sniði fyrir börnin á leikskólanum Laufásborg í gær og voru þau flest ánægð með þann sælkeramat.

716
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.