Sigur Úkraínumanna í Eurovision táknrænn og þýðingarmikill

Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út á Kex Hostel í gærkvöldi þegar ljóst varð að Úkraína vann Eurovision. Sigurinn var táknrænn og ákaflega þýðingarmikill fyrir Úkraínumenn á staðnum.

18
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.