Vinna hafin við sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins

Vinna er hafin við það að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að meginleiðarljós vinnunnar verði að efla traust, gagnsæi og skilvirkni við yfirstjórn efnahagsmála.

1
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.