Guðrún Brá var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn

Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á lokamótinu á Evrópumótaröð kvenna í golfi.

97
01:02

Vinsælt í flokknum Golf