Forseti Írans sakar Ísraela um að gegna hlutverki málaliða fyrir Bandaríkjastjórn

Hassan Rouhani, forseti Írans, sakar Ísraela um að gegna hlutverki málaliða fyrir Bandaríkjastjórn, þegar útsendarar ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad réðu Mohsen Fakhrizadeh, fremsta kjarnorkuvísindamann Írana, af dögum í gær.

7
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.